Málþing

Zontaklúbburinn Sunna, mun halda málþing til að efla vitund almennings á sjúkdómnum endómetríósa í samvinnu við samtök um endómetríósu. En yfirskrift málþingsins er Staða kvenna með endómetríósu innan heilbrigðiskerfisins: Lífsgæði og meðferðarúrræði.

Hér má finna upplýsingar um viðburðinn


Nánar um viðburð