Viðburðir: 8th nóvember 2019

100 ára afmæli Zonta International Ísland í heiminum, heimurinn á Íslandi Zonta eflir og styrkir konur Afmælisfundur haldinn föstudaginn 8. nóv. 2019 í Veröld – Húsi Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólanum á Akureyri, anddyri á Borgum, streymt til Akureyrar. Húsin opna kl. 15.00 og boðið upp á kaffiveitingar, dagskrá hefst kl. 15.30. Dagskrá Setning: Þóra Ákadóttir, […]