100 ára afmæli Zonta International
Ísland í heiminum, heimurinn á Íslandi
Zonta eflir og styrkir konur
Afmælisfundur haldinn föstudaginn 8. nóv. 2019 í Veröld – Húsi Vigdísar Finnbogadóttur og Háskólanum á Akureyri, anddyri á Borgum, streymt til Akureyrar. Húsin opna kl. 15.00 og boðið upp á kaffiveitingar, dagskrá hefst kl. 15.30.
Dagskrá
Setning: Þóra Ákadóttir, svæðisstjóri Zonta á Íslandi.
Í dimmum kynjaskóg: Gerður Kristný, skáld.
Ávarp: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, forstjóri Lýðræðis- og mannréttindaskrifstofu Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu.
Ágrip af sögu Zontahreyfingarinnar: Þóra Ákadóttir, svæðisstjóri Zonta á Íslandi.
Á ég að gæta systur minnar? Styrktarverkefni Zonta: Ingibjörg Auðunsdóttir, formaður afmælisnefndar.
Stúlka, ekki brúður: Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastjóri UN WOMEN á Íslandi.
Afhending styrks til Húsbyggingarsjóðs Kvennaathvarfsins.
Fundarstjóri: Ragna Karlsdóttir, frv. stjórnarmaður í alþjóðastjórn Zonta International.
Tónlist: Sólveig Morávek, klarinett og Ingibjörg Elsa Turchi, rafbassi.
Ráðstefnuslit um kl. 16.45.
Zontasamband Íslands
Aðgangur ókeypis – frjáls framlög vel þegin