Safe Cities

Öruggar borgir fyrir konur og stúlkur

Social Reintegration

Aðlögun í samfélagið – Fistula verkefnið

 

 

 

 

 

Alþjóðleg verkefni

Alþjóðleg þjónustuverkefni

  • Barátta gegn fæðingaráverkum, fistula, dauða barna og mæðra í Líberíu.
  • Að koma í veg fyrir alnæmi smitist frá móður til barns í Rúanda.
  • Barátta gegn kynbundnu ofbeldi með kennslu og forvörnum.

Lestu meira um þjónustuverkefni Zonta hér.

ZISVAW-verkefni (Zonta International Strategies to end Violence Against Women)

  • Koma í veg fyrir að börn undir lögaldri séu gift í Niger.
  • Raddir á móti ofbeldi. Menntun stúlknaskáta og foringja í 12 löndum.

Lestu meira um ZISVAW verkefnið hér.