Líðan ungs fólks. Hvað er til ráða?

Þann 8. mars munu Zontaklúbbur Akureyrar og Zontaklúbburinn Þórunn Hyrna standa fyrir hádegisverðarfundi í samvinnu við jafnréttisstofu á alþjóðlegum baráttudegi kvenna.

Fundurinn er haldinn í andyri Borga við Norðurslóð – á Sólborgarsvæðinu frá kl. 11:45 -13:15

Smelltu á myndina til að fá nánari upplýsingar.