Klúbbar

text and pictures to be added

Á Íslandi eru 6 starfandi klúbbar víðs vegar um landið. Hver klúbbur hefur sína heimasíðu sem greinir frá starfinu og þeim verkefnum sem klúbburinn styður.

Á höfuðborgarsvæðinu eru þrír klúbbar, Zontaklúbbur Reykjavíkur sem er elsti klúbbur sambandsins, Zontaklúbburinn Embla og Zontaklúbburinn Sunna. Á Akureyri eru tveir klúbbar, Zontaklúbbur Akureyrar og Zontaklúbburinn Þórunn hyrna. Einn klúbbur er á Vesturlandi og heitir hann Zontaklúbbur Borgarfjarðar – Ugla.

Zontaklúbbur Akureyrar

Zontaklúbbur Borgarfjarðar – Ugla

Zontaklúbburinn Þórunn hyrna

Zontaklúbburinn Embla

Zontaklúbbur Reykjavíkur

Zontaklúbburinn Sunna

Copyright © 2023, Zonta International - District 13.