Málþing

Zontasamband Íslands tekur þátt í og skipuleggur málþing  í tengslum við viðburði sem tengjast baráttu kvenna á Íslandi og í gegnum alþjóðasamtök Zonta.

Oft sameinast klúbbar um slíka viðburði og þá sérstaklega í kringum alþjóðlegan baráttudag kvenna 8. mars og 19. júni en þann dag árið 1915 hluti íslenskar konur, fjörtíu ára og eldri, kosningarétt til alþingis.

Zontasamband Íslands vinnur líka með öðrum samtökum sem berjast fyrir réttindum kvenna og mannréttindum almennt.

 

Copyright © 2023, Zonta International - District 13.