Störf

 

Meginskyldur Zontasambands Íslands eru þátttaka í erlendu samstarfi. Zontahreyfingin er alþjóðleg með ákveðin markmið sem allir félagarnir leitast við að styðja og koma í framkvæmd. Þar sem Zonta er alþjóðlegur félagsskapur er áhersla lögð á að forystan og félagarnir fylgist með og taki þátt í alþjóðlegu starfi.

Copyright © 2023, Zonta International - District 13.