Íslensk verkefni

Zonta vinnur að mörgum innanlandsverkefnum, þar má nefna landssafnanir með sölu á gulu rósinni og í samstarfi við Skotturnar með sölu á kynjagleraugum. Sú söfnun var til styrktar athvarfi fyrir þá sem vilja losna úr vændi og mansali.