rvk sund

 Reykjavík 2015
Upphaf Landsfundar 2019.
Landsfundur 2019. Þóra Ákadóttir svæðisstjóri setur fund.

Landsfundur

Landsfundur er æðsta vald í málefnum Zontasambandsins Íslands. Á landsfundi er kosinn svæðisstjóri og varasvæðisstjóri. Formenn Zontaklúbbanna eiga sæti í stjórn og skipta þar með sér verkum. Svæðisstjóri er kjörinn formaður sambandsins til tveggja ára. Varasvæðisstjóri er einnig kjörinn til tveggja ára og tekur við af formanni þegar hans kjörtímabil rennur út.

Landsfundur ársins 2019 var haldinn á Hótel KEA á Akureyri þann 6. apríl. Það var Þóra Ákadóttir svæðisstjóri og Zontaklúbbur Akureyrar sem sáu um fundinn. Hér er fundargerð landsfundarins.