Fundir í svæðisstjórn

Stjórn Zontasambands Íslands er svæðisstjórn fyrir svæði 3 í 13. umdæmi. Í stjórninni sitja allir formenn klúbba auk svæðisstjóra, varasvæðisstjóra, ritara og gjaldkera.

Svæðisstjóri efnir til fundar með formönnum klúbba einu sinni til tvisvar á ári.

Formannafundur 2019, haldinn 19. janúar á Akureyri. Fundargerð.
Formannafundir 2019, haldinn 28. september á Akureyri. Fundargerð.

 

 

 

 

 

Copyright © 2023, Zonta International - District 13.