Heiðursfélagi

IMG_0201

Heiðursfélagar eru einstaklingar sem sem hafa skarað fram úr vegna óvenjulegs framlags í þágu annarra en Zonta. Heiðursfélagi hefur öll réttindi félaga í klúbbnum að öðru leyti en því að það má ekki kjósa hann til embætta, hann má ekki bera upp tillögur eða greiða atkvæði og hann getur ekki verið fulltrúi klúbbsins eða varafulltrúi.

Alþjóðlegir heiðursfélagar

Í viðurkenningarskyni fyrir árangur á alþjóðavettvangi í þágu kvenna, eru kosnir alþjóðlegir heiðursfélagar með tveimur þriðju (2/3) atkvæða stjórnar ZI. Þessari félagsaðild fylgja engin réttindi eða skyldur almennrar félagsaðildar. Þessir heiðursfélagar eiga rétt á því að sækja og ávarpa heimsþing, umdæmisþing og klúbbfundi.

Copyright © 2023, Zonta International - District 13.