Ný heimasíða

Þann 24. ágúst fór í loftið ný heimasíða fyrir Zontasamband Íslands. Við vonum að síðan sé upplýsandi og gefi innsýn inn í Zontastarf einstakra klúbba á Íslandi og á alþjóðlegum vettvangi.

Zonta Island