Zontasamband Íslands skipar í nefndir á landsfundi og fer hlutverk þeirra eftir þörfum hverju sinni, til dæmis ef vinna á verkefni á landsvísu er skipað í nefnd vegna þess. Fjöldi fulltrúa í nefndum fer eftir umfangi verkefna hverju sinni.
Laganefnd er eina fasta nefndin í sambandinu og hefur það hlutverk að uppfæra lög í samræmi við lög og reglur alþjóðasamtaka Zonta.